Leiðarvísir

Leiðarlýsing

Ekið frá Reykjarvík í áttina að Selfossi. Ekið í gegnum Selfoss í austur og keyrt í u.þ.b 10 mínútir að þjóðvegi 30 (Skeiðaafleggjara).  Þar er beygt til vinstri og ekið í ca 3 mín að Áshildarmýri og þá blasir við auglýsingaskilti á vinstri hönd.