Fuglalífið

 

Fuglalíf

Fuglalífið er mjög fjölbreytt og fundust árið 2015 sjö hreiður á aðeins einni lóð en hún er stór og hefur verið gróðursett talsvert á þeirri lóð. Aðallega eru það þrestir, lóur, spóar, þúfutittlingur, auðnutittlingar,  rjúpur, tjaldur, stelkur  og jarðakani sem hafa orpið hér.  Auk þess hafa sést álftir, hrafn, brandugla, stokkönd, starri, svartþröstur, fálki, smyrill, grágæs og haförn á sveimi yfir og í Áshildarmýri.