Gróðursetning

Gróðursetning

Einstaklega vel hefur gengið að rækta í Áshildarmýrinni.  Svæðið sem þakið er hrauni er með mjög góðri gróðurmold.  Sérstaklega hefur gengið vel með eftirtaldar tegundir:  aspir, ölur (elri), allar tegundir af furu, flestar tegundir af greni, gullregn, birki og reynir.  Ef gengið er á eigendur lóða má eflaust fá frekari upplýsingar hjá þeim.