Skógræktarsvæði

Skóræktarsvæði

Skógræktarsvæði Árnesinga félagsins í Reykjavík er hluti af svæðinu um tveir hektarar og er skógurinn orðin stór og mikill. Skógarlundurinn var til til að minnast þess að árið 1496 söfnuðust djarfir bændur úr Árnesþingi þar saman til að mótmæla ánauð og kúgun danskra yfirvalda og kröfðust umbóta í stjórn landsins.  Þarna örlaði á frelsisbaráttu, sem fer ekki mikið fyrir í sögunni, sem er til frá þessum myrku tímum Íslendinga.   Í honum er minnisvarði sem reistur var um þennan merkilega atburð í Íslandssögunni.  Skógarlundurinn er öllum opinn og eru hátíðir haldnar þar á nokkurra ára fresti.